News

Öryggismyndavélar verða settar upp í miðbæ Reykjanesbæjar. Erindi um kaup og uppsetningu á myndavélum var samþykkt á ...
Menntaráð Reykjanesbæjar lýsir yfir eindregnum stuðningi við drög að nýrri tómstundastefnu bæjarins, sem kynnt voru á fundi ráðsins þann 6. júní sl. Gunnhildur Gunnarsdóttir, forstöðukona Fjörheima og ...
Á fundi Almannavarnanefndar Suðurnesja utan Grindavíkur, sem haldinn var 28. maí sl., var ástand ferðamannastaða eftir ...
Skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga tók nýverið fyrir erindi þar sem óskað er eftir varanlegu stöðuleyfi fyrir gám á ...
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í hraðalinn Startup Landið fyrir nýsköpunarhugmyndir á landsbyggðunum. Hraðallinn hefst 18.
Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra og Berglind Kristinsdóttir framkvæmdastjóri Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum (SSS) ...
Þrefalt meiri afla var landað í Grindavíkurhöfn fyrstu sex mánuði ársins miðað við sama tíma í fyrra. 54 bátar og skip ...
Grindavíkurbær auglýsir íbúðir í eigu sveitarfélagsins til leigu. Á vef bæjarins kemur fram að umsóknarfrestur sé til 10.
Foreldrar, skólastjórnendur og sveitarfélög sjá mikinn ávinning af gjaldfrjálsum skólamáltíðum í grunnskólum landsins. Það er ...
Meirihluti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar hafnar því að sveitarfélagið sé í fjárhagserfiðleikum og segir umfjöllun eins ...
Guðrún Ólafsdóttir, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Voga, bendir á mikilvægi þess að tryggja örugga og varanlegri lausn í ...
„Við höfum fengið mjög góðar móttökur á Suðurnesjum og það er ánægjulegt að geta gert eitthvað fyrir eldri borgara á svæðinu,“ segir Hörður Ingi Þórbjörnsson, rekstrarstjóri Löðurs en fyrirtækið býður ...