News

Þrefalt meiri afla var landað í Grindavíkurhöfn fyrstu sex mánuði ársins miðað við sama tíma í fyrra. 54 bátar og skip ...
Valgerður Björk Pálsdóttir, oddviti Beinnar leiðar: Meiri fjölbreytileiki Hvernig finnst þér Reykjanesbær hafa þróast á 30 árum? Mér finnst bæði margt og lítið hafa breyst. Mér finnst að einhverju ...
Dominykas Milka hefur verið einn máttarstólpa deildarmeistara Keflavíkur í Domino’s-deild karla í körfubolta undanfarin tvö ár. Þessi stóri og öflugi miðherji er harður í horn að taka á vellinum en á ...
Grindavíkurbær auglýsir íbúðir í eigu sveitarfélagsins til leigu. Á vef bæjarins kemur fram að umsóknarfrestur sé til 10.
Foreldrar, skólastjórnendur og sveitarfélög sjá mikinn ávinning af gjaldfrjálsum skólamáltíðum í grunnskólum landsins. Það er ...
Fengu næði til að kynnast Íslandi. Adam og eiginkona hans, Iwona Dereszkiewicz, fluttu til Íslands árið 2020. „Það var mjög góð tímasetning því vegna Covid gátum við í heilt ár heimsótt helstu ...
Ég hef alla tíð haft mikinn áhuga á því sem hefur verið að gerast í bænum og þess vegna lengi vel tekið virkan þátt í bæjarmálunum á ýmsan hátt. Ég var í hreppsnefnd á árum áður, var slökkviliðsstjóri ...
Populismi eða rökþrot? Þráttað í bæjarstjórn Reykjanesbæjar um gjaldtöku fyrir grindvísk leikskólabörn ...
Kostnaður sem hlýst af langtímaveikindum starfsfólks menntasviðs Reykjanesbæjar stefnir í að verða 200 milljónir á árinu 2024 en árið 2023 nam þessi upphæð 136 m.kr. Í ljósi kostnaðar sem áætlaður er ...
Ívar Valbergsson var settur í embætti djákna við Keflavíkurkirkju í innsetningar- og sjálfboðaliðamessu síðasta sunnudagskvöld. Messan var auk þess tileinkuð þeim einstaklingum sem eru í sjálfboðinni ...
Skátahreyfingin er alþjóðleg friðarhreyfing og starfar í 172 löndum. Skátastarf er í boði fyrir allan aldur og getur hafist snemma í fjölskyldu skátum en hefðbundið skátastarf hefst við sjö til átta ...
Dagskráin hefst fyrir klukkan 14:00 (ath. breyttur tími) á Laugardalsvelli þar sem Keflavík og Afturelding mætast í úrslitaleik um sæti í Bestu deild karla í knattspyrnu á næsta ári.. Valur Þór ...