News

Grindavíkurbær auglýsir íbúðir í eigu sveitarfélagsins til leigu. Á vef bæjarins kemur fram að umsóknarfrestur sé til 10.
Foreldrar, skólastjórnendur og sveitarfélög sjá mikinn ávinning af gjaldfrjálsum skólamáltíðum í grunnskólum landsins. Það er ...
Valgerður Björk Pálsdóttir, oddviti Beinnar leiðar: Meiri fjölbreytileiki Hvernig finnst þér Reykjanesbær hafa þróast á 30 árum? Mér finnst bæði margt og lítið hafa breyst. Mér finnst að einhverju ...
Fengu næði til að kynnast Íslandi. Adam og eiginkona hans, Iwona Dereszkiewicz, fluttu til Íslands árið 2020. „Það var mjög góð tímasetning því vegna Covid gátum við í heilt ár heimsótt helstu ...
Nærri eitt þúsund manns voru atvinnulausir á Suðurnesjum í maímánuði eða 7% en það er lang hæsta hlutfallið á landinu og ...
Víkurfréttir eru með myndavél í Krossmóa í Reykjanesbæ sem horfir yfir Innri-Njarðvík. Handan byggðarinnar, í 15 km. sjónlínu frá Krossmóa, hleðst upp eldborgin.
Populismi eða rökþrot? Þráttað í bæjarstjórn Reykjanesbæjar um gjaldtöku fyrir grindvísk leikskólabörn ...
Karlakórinn Þrestir halda tónleika í Keflavíkurkirkju fimmtudaginn 19. september kl. 20 og verður boðið upp á skemmtilega söngdagskrá. Á fyrri hluta tónleikanna verða hefðbundin karlakóralög, m.a.
Kostnaður sem hlýst af langtímaveikindum starfsfólks menntasviðs Reykjanesbæjar stefnir í að verða 200 milljónir á árinu 2024 en árið 2023 nam þessi upphæð 136 m.kr. Í ljósi kostnaðar sem áætlaður er ...
Landris heldur áfram á svipuðum hraða Heildarrúmmál síðasta eldgoss var rúmlega 60 milljón rúmmetrar Lítil jarðskjálftavirkni í kringum Sundhnúksgígaröðina síðustu vikur Gögn frá GPS-mælum sýna að ...
Skátahreyfingin er alþjóðleg friðarhreyfing og starfar í 172 löndum. Skátastarf er í boði fyrir allan aldur og getur hafist snemma í fjölskyldu skátum en hefðbundið skátastarf hefst við sjö til átta ...
Kvikusöfnun heldur áfram undir Svartsengi. Hraðinn á landrisinu mælist svipaður og í fyrri atburðum. Á meðan að kvikusöfnun heldur áfram undir Svartsengi má búast við nýju kvikuhlaupi og jafnvel ...