News

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í hraðalinn Startup Landið fyrir nýsköpunarhugmyndir á landsbyggðunum. Hraðallinn hefst 18.
Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra og Berglind Kristinsdóttir framkvæmdastjóri Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum (SSS) ...
Mér finnst bæði margt og lítið hafa breyst. Mér finnst að einhverju leyti ennþá svipuð „allir þekkja alla stemning“, ennþá skemmtilegur rígur á milli íþróttaliðanna og amma er enn að röfla yfir hvar ...
Dominykas Milka hefur verið einn máttarstólpa deildarmeistara Keflavíkur í Domino’s-deild karla í körfubolta undanfarin tvö ár. Þessi stóri og öflugi miðherji er harður í horn að taka á vellinum en á ...
Fengu næði til að kynnast Íslandi Adam og eiginkona hans, Iwona Dereszkiewicz, fluttu til Íslands árið 2020. „Það var mjög góð tímasetning því vegna Covid gátum við í heilt ár heimsótt helstu ...
Það hefur stundum komið yfir mig löngun til að skrifa eitthvað um bæinn minn Sandgerði, núna Suðurnesjabæ. Þegar ég hef verið spurður um hvar ég eigi heima hef ég ávallt svarað: „Ég á heima í ...
Minnihlutaflokkarnir í bæjarstjórn Reykjanesbæjar mótmæltu hugmyndum meirihlutans um að rukka að fullu fyrir grindvísk leikskólabörn sem voru með skráð lögheimili í Grindavík á tímabilinu janúar til ...
Margrét Þórarinsdóttir, oddviti Umbótar, sagði í bókun á bæjarstjórnarfundinum taka undir mikilvægi þess að ráða inn starfsmann í mannauðsdeild Reykjanesbæjar. „Það þarf að greina þann vanda sem er nú ...
Ívar Valbergsson var settur í embætti djákna við Keflavíkurkirkju í innsetningar- og sjálfboðaliðamessu síðasta sunnudagskvöld. Messan var auk þess tileinkuð þeim einstaklingum sem eru í sjálfboðinni ...
Skátahreyfingin er alþjóðleg friðarhreyfing og starfar í 172 löndum. Skátastarf er í boði fyrir allan aldur og getur hafist snemma í fjölskyldu skátum en hefðbundið skátastarf hefst við sjö til átta ...
Þegar búið er að útkljá hver er meistari meistaranna hjá konunum tekur við Meistarakeppni karla þar sem Keflavík og Valur eigast við, klukkan 19:15. Sigurður Pétursson átti frábært tímabil með ...
Gro Birkefeldt Pedersen, sérfræðingur í eldfjallafræðum hjá Veðurstofu Íslands, hefur verið að fylgjast með hraunrennsli frá eldstöðinni. Hún sagði í samtali við Víkurfréttir á föstudag að hrauntunga ...